400 (CD í rómverskum tölum) var 100. ár 4. aldar og hlaupár sem hófst á sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem ræðismannsár Stilikós og Árelíanusar eða sem 1153 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt í Evrópu sem árið 400 eftir að Anno Domini-ártöl voru tekin upp snemma á miðöldum.

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

breyta