Þvagrásarsvampur er gljúpur vefur sem fyrirfinnst hjá konum og liggur á milli lífbeinsins og veggja legganganna.