Þungun er líkamlegt ástand kynþroska konu, þegar hún gengur með fóstur í legi sínu. Þungun lýkur með fæðingu barns, fósturláti eða fóstureyðingu.

Tengt efniBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.