Þungun
Þungun er líkamlegt ástand kynþroska konu, þegar hún gengur með fóstur í legi sínu. Þungun lýkur með fæðingu barns, fósturláti eða fóstureyðingu.
Þungun er líkamlegt ástand kynþroska konu, þegar hún gengur með fóstur í legi sínu. Þungun lýkur með fæðingu barns, fósturláti eða fóstureyðingu.