Þrjótrunn er tilbúið tungumál. Tungumálið er eins konar tilgáta um hvernig latína hefði þróast, hefðu Rómverjar lagt undir sig Noreg á fyrstu öld e.Kr., og málið borist þaðan til Íslands. Framburður og stafsetning málsins byggir á íslensku.

Þrjótrunn
Sæti Ekki á meðal 100 efstu
Ætt Tilbúið tungumál
Tungumálakóðar
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Textadæmi breyta

Faðir vor á þrjótrunn:

Patir nostir, tú tög er í kjal,
Settiþikist næminnsu tú.
Rægnsu tú vin.
Oltirsa tvo sjá þátt, kæsig í tjarr tög í kjöl.
Dátu næfur höði köttiðun pánsu nostur.
Perdóttu næfur défitsu nostur tög eð nær perdóðmur dæftrissir nöstir.
Ídýktu nær né í tjattatjón, már lifratu nær á möld.
Kvor tví ert rægnsu, potirsu eð glærsa hákur eð itinmett.

Orðalisti breyta

Samanburður við rómönsk mál
Íslenska Latína Portúgalska Spænska Franska Ítalska Retórómanska Rúmenska Þrjótrunn
handleggur brachium braço brazo bras braccio bratsch braţ brek
svartur nĭger negro negro noir nero nair negru nigur
borg, bær cīvĭtas cidade ciudad cité città citad oraş kýtar
dauði mŏrs morte muerte mort morte mort moarte mörtur
hundur canis cão can chien cane chaun cîine kenn
eyra auris orelha oreja oreille orecchio ureglia ureche eyrk
egg ovum ovo huevo œuf uovo ov ou úm
auga ŏcŭlus olho ojo œil occhio egl ochi okl
faðir pater pai padre père padre bab tată patir
eldur fŏcus fogo fuego feu fuoco fieu foc þokur
fiskur pĭscis peixe pez, pescado poisson pesce pesch peşte piskur
fótur pĕs pie pied piede pe picior piður
vinur amīcus amigo amigo ami amico ami amic enkur
grænn vĭrĭdis verde verde vert verde verd verde yrður
hestur cabăllus cavalo caballo cheval cavallo chaval cal köfull
ég ĕgo eu yo je io jau eu
eyja īnsŭla ilha isla île isola insla insulă ísul
tungumál lĭngua língua lengua langue lingua linguatg, lieunga limbă lyng
líf vīta vida vida vie vita vita viaţă vétt
mjólk lac leite leche lait latte latg lapte láttur
nafn nōmen nome nombre nom nome num nume næminn
nótt nŏx noite noche nuit notte notg noapte nótt
gamall vĕtus velho viejo vieux vecchio vegl vechi æklur
skóla schŏla escola escuela école scuola scola şcoală skol
himinn caelum céu cielo ciel cielo tschiel cer kjöl
stjarna stēlla estrela estrella étoile stella staila stea stéll
tönn dĕns dente diente dent dente dent dinte dittur
rödd vōx voz voz voix voce vusch voce ósk
vatn aqua água agua eau acqua aua apă ök
vindur vĕntus vento viento vent vento vent vînt öttur

Tenglar breyta