Þorsteinn Gunnarsson
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Þorsteinn Gunnarsson (f. 1940) er íslenskur leikari og arkitekt. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Eirikur í íslensku sjónvarpsþáttunum Ófærð.
Þorsteinn Gunnarsson | |
---|---|
Fæddur | 1940 |
Störf | |
Ár virkur | 1984–2016 |
Kvikmyndir
breyta- Hrafninn flýgur (1984)
- Foxtrot (1988)
- Áramótaskaup (1990)
- Nói Albínó (2003)
- Dís (2004)
- Mýrin (2006)
- Sumarlandið (2010)
- Fúsi (2015)
- Bakk (2015)
- Grafir og Bein (2016)
- Ófærð (2015-2016)