Þorfinnur máni Áskelsson

Þorfinnur máni Áskelsson (eða Þorfiður máni) var landnámsmaður í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann nam land í Bárðardal neðanverðum, frá Eyjadalsá til Landamóts, og hluta af Ljósavatnsskarði. Landnámsjörð hans var Öxará í Bárðardal.

Landnámabók segir að faðir Þorfinns hafi verið Áskell torfi en ekkert er fleira um hann vitað, hvorki uppruna hans né afkomendur.

Heimildir

breyta
  • „Landnámabók; af snerpu.is“.