Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
ÞurrkatímiRegntími
Óveður
StormurFellibylur
SkýstrokkurÖskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
LoftslagLoftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið

Þoka er heiti skýja (s.n. þokuskýja) sem ná niður á yfirborð jarðar. Þoka skiptist í meginatriðum eftir myndun í geislunarþoku og aðstreymisþoku. Þykkt þokunnar er sjaldan meiri en 100 m, en hún er stundum varla ökkladjúp og nefnist þá dalalæða.

Þoka

Tegundir þoku

breyta

Dalalæða

breyta
 
Dalalæða

Dalalæða[1] (eining nefnd kerlingarvella, útgeislunarþoka eða næturþoka) er þoka, sem myndast á kyrrum nóttum eftir hlýjan sólskinsdag, en er varla meira en mittisdjúp. Neðsta loftlagið kólnar niður fyrir daggarmark vegna útgeislunar og myndar þokuslæðu nálægt yfirborðinu. Sumstaðar á landinu er dalalæðan nefnd kerlingarlæða, láreykur og völsavilla.

Tilvísanir

breyta
  1. Orðið „Þoka“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar

Tengt efni

breyta
   Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.