Þór Þorlákshöfn

Ungmennafélagið Þór, betur þekkt sem Þór Þorlákshöfn, er fjölgreina íþróttafélag á Þorlákshöfn. Félagið var stofnað árið 1960.[1] Félagið varð Íslandsmeistari í körfuknattleik karla árið 2021.[2]

Deildir

breyta
  • Badminton
  • Fimleikar
  • Frjálsar
  • Körfubolti
  • Vélhjóladeild

Tilvísanir

breyta
  1. „Um félagið – Ungmennafélagið Þór“. Sótt 23 febrúar 2025.
  2. „Þór Þorlákshöfn Íslandsmeistarar í körfubolta - RÚV.is“. RÚV. 25 júní 2021. Sótt 23 febrúar 2025.