Ómar Ragnarsson - Skemmtilegustu lög Gáttaþefs

Ómar Ragnarsson - Skemmtilegustu lög Gáttaþefs er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Magnús Ingimarsson útsetti og stjórnaði hljóðfæraleik í lögum 2, 3, 4, 5, 6, 7 og 8 á A-hlið og 1, 3, 4, 7 og 8 á B-hlið. Jón Sigurðsson útsetti og stjórnaði undirleik í lögum 1 og 9 á A-hlið og 2, 5 og 6 á B-hlið. Telpur úr Álftamýrarskóla syngja með í lögum 1, 3, 4, 5, 6 og 9 á A-nliö og 2, 3, 4, 5, 6 og 8 á B-hlið. Telpur úr Langholtsskóla syngja með í lögum 2, 7 og 8 á A-hlið og 1 og 7 á B-hlið. Ljósm: Finnur Fróðason. Hönnun umslags: Brian Pilkington. Filmuvinna og prentun: Prisma.

Ómar Ragnarsson - Skemmtilegustu lög Gáttaþefs
Bakhlið
SG - 152
FlytjandiÓmar Ragnarsson
Gefin út1981
StefnaJólalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Lagalisti breyta

 1. Kátt er í hverjum bæ - Lag - texti: Foster — Ómar Ragnarsson
 2. Ég er svoddan jólasveinn - Lag - texti: Savona/Giacobetti — Ómar Ragnarsson
 3. Jólasveinn, haltu í hendina á mér - Lag - texti: Carter/Olin/Aulén — Ómar Ragnarsson
 4. Bráðum koma blessuð jólin - Lag - texti: Amerískt þjóðl. — Jóhannes úr Kötlum
 5. Adam átti syni sjö - Lag - texti: Höfundar ókunnir
 6. Nú skal segja - Lag - texti: Höfundar ókunnir - Lög 4, 5 og 6 eru saman í syrpu
 7. Þegar Gáttaþefur missti nefið - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
 8. Jólasveinn, taktu í húfuna á þér - Lag - texti: J. Smith — Ómar Ragnarsson/Hjálmar Gíslason  Hljóðdæmi (uppl.)
 9. Vertu nú sæll - Lag - texti: Carter/G. Stephens — Ómar Ragnarsson
 10. Krakkar mínir komið þið sæl - Lag - texti: Helgi Helgason — Þorsteinn Ö. Stephensen
 11. Gáttaþefur og börnin - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
 12. Aðfangadagskvöld - Lag - texti: St. Foster — Ragnar Jóhannesson
 13. Gekk ég yfir sjó og land - Lag - texti: Höfundar ókunnir - Lög 12 og 13 eru saman í syrpu
 14. Já, auðvitað krakkar - Lag - texti: Gleason — Ómar Ragnarsson
 15. Ég vildi ég væri - Lag - texti: Murray/Kuller — Ómar Ragnarsson
 16. Ó, Grýla - Lag - texti: D. Barbour — Ómar Ragnarsson
 17. Gáttaþefur kveður - Lag - texti: Ómar Ragnarsson