Ómótísk tungumál

(Endurbeint frá Ómótísk mál)

Ómótísk mál eru ein af stofngreinum afróasísku málaættarinnar. Ómótísk mál eru töluð af um 2 milljónum manna í Ómó-dal í Suður-Eþíópíu.

Ómótísk tungumál voru áður flokkuð sem grein kúsískra mála en eru nú talin flokkast sem stofngrein. Þau telja um fjörutíu tungumál.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.