Ómótísk tungumál
(Endurbeint frá Ómótísk mál)
Ómótísk mál eru ein af stofngreinum afróasísku málaættarinnar. Ómótísk mál eru töluð af um 2 milljónum manna í Ómó-dal í Suður-Eþíópíu.
Ómótísk tungumál voru áður flokkuð sem grein kúsískra mála en eru nú talin flokkast sem stofngrein. Þau telja um fjörutíu tungumál.