Íslensk aurafrímerki

Aurafrímerki 1876-1901Breyta

Aurafrímerkin tóku við af skildingafrímerkjunum 1. ágúst 1876.

Ekki voru öll aurafrímerkin gefin út á sama tíma, heldur á misjöfnum tímum eftir þörfum.

Hefðbundið er að skipta aurafrímerkjunum í eftirfarandi flokka.

Fíntökkuð aurafrímerkiBreyta

                           

Gróftökkuð aurafrímerkiBreyta

                         

Fíntökkuð aurafrímerki þjónustaBreyta

             

Gróftökkuð aurafrímerki þjónustaBreyta