Listi yfir Íslandsmet

(Endurbeint frá Íslandsmet)

Eftirfarandi er listi yfir gild Íslandsmet. Listinn var síðast uppfærður 2008.

Frjálsar íþróttir breyta

Frjálsíþróttasamband Íslands heldur skrá yfir Íslandsmet í frjálsum íþróttum.

Sleggjukast breyta

Heimsmet í sleggjukasti eiga Júríj Sedik, Sovétríkjunum: 86,74m (1986) og Tatjana Lisenkó, Rússlandi: 77,80m (2006).

nafn félag mót dagsetning met
Vigdís Jónsdóttir FH Góumót Gaflarans 2017 18. mars 2017 61,77m
Bergur Ingi Pétursson FH 3. Coca-Cola mót FH 25. apríl, 2008 74,48m

Spjótkast breyta

Heimsmetið í spjótkasti (núverandi gerð) eiga Jan Železný, Tékklandi: 98,48m (1996) og Osleidys Menéndez, Kúbu: 71,70m (2005)

nafn félag mót dagsetning met
Ásdís Hjálmsdóttir Ármann Joensuu, Finnland 12. ágúst 2017 63,43m
Einar Vilhjálmsson ÍR Reykjavík 30. ágúst, 1992 86,80m

Siglingar breyta

Siglingasamband Íslands heldur skrá yfir Íslandsmet í siglingum.

skúta skipstjóri félag mót dagsetning vegalengd met
Umhverfis Ísland
Snælda Valberg Lárusson Brokey „Round Iceland“ 2004 930sm 10d7klst
Reykjavík - Keflavík
Sigurvon (Secret) Brokey 2002 21,53sm 2:37:16
Sigurvon (Secret) Brokey 2002 21,53sm 2:30:58 (m/forgj.)
Akranes - Reykjavík
Eva II Knörr 1998 11,91sm 1:40:38
Svala Brokey 1998 11,91sm 1:36:03 (m/forgj.)

Sund breyta

Sundsamband Íslands heldur skrá yfir Íslandsmet í sundi.

25 metra laug breyta

Konur, einstaklingsmet breyta

Nafn Félag Staður Grein Dagsetning Met
Ragnheiður Ragnarsdóttir KR Reykjavík 50m skriðsund 18. nóvember 2007 00:25.30
Debrecen 100m skriðsund 13. nóvember 2007 00:55.29
Sigrún Brá Sverrisdóttir Fjölnir Reykjanesbær 200m skriðsund 22. júní 2008 02:01.55
400m skriðsund 20. júní 2008 04:17.35
Ingibjörg Arnardóttir Ægir Vestmannaeyjar 800m skriðsund 10. apríl 1992 08:53.85
Reykjavík 1500m skriðsund 12. febrúar 1991 17:23.34
Erla Dögg Haraldsdóttir ÍRB 50m bringusund 18. nóvember 2007 00:32.27
Reykjanesbær 100m bringusund 21. júní 2008 01:08.58
200m bringusund 16. maí 2008 02:26.83
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir ÍA Vestmannaeyjar 50m baksund 22. mars 2003 00:29.16
Anja Ríkey Jakobsdóttir Ægir Reykjavík 100m baksund 18. nóvember 2005 01:02.81
Eydís Konráðsdóttir Keflavík Nærum 200m baksund 22. mars 1998 02:14.95
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir Ægir Reykjavík 50m flugsund 18. nóvember 2006 00:27.32
100m flugsund 19. nóvember 2006 01:01.24
Erla Dögg Haraldsdóttir ÍRB Hafnarfjörður 200m flugsund 13. október 2007 02:18.22
Reykjavík 100m fjórsund 16.nóvember 2007 01:02.71
200m fjórsund 18. nóvember 2007 02:16.62
Reykjanesbær 400m fjórsund 13. mars 2008 04:52.56

Karlar, einstaklingsmet breyta

Nafn Félag Staður Grein Dagsetning Met
Örn Arnarson ÍRB Riesa 50m skriðsund 15. desember 2002 00:22.33
SH Reykjavík 100m skriðsund 16. nóvember 2007 00:48.42
Lissabon 200m skriðsund 16. mars 2001 01:46.72
Moskva 400m skriðsund 5. apríl 2002 03:48.67
Reykjavík 800m skriðsund 24. nóvember 2000 08:07.71
1500m skriðsund 15:25.94
Jakob Jóhann Sveinsson Sundfélagið Ægir Trieste 50m bringusund 10. desember 2005 00:28.22
100m bringusund 8. desember 2005 01:00.51
Antwerpen 200m bringusund 16. desember 2001 02:10.47
Örn Arnarson SH Debrecen 50m baksund 14. desember 2007 00:24.05
ÍRB Dublin 100m baksund 14. desember 2003 00:51.74
SH Valencia 200m baksund 14. desember 2000 01:52.90
Helsinki 50m flugsund 10. desember 2006 00:23.55
Debrecen 100m flugsund 13. desember 2007 00:52.53
ÍRB Vestmannaeyjar 200m flugsund 23. mars 2003 01:59.68
SH Helsinki 100m fjórsund 9. desember 2006 00:54.30
ÍRB Vestmannaeyjar 200m fjórsund 21. mars 2003 01:57.91
SH Vestmannaeyjar 400m fjórsund 17. mars 2001 04:11.78

Konur, boðsundsmet breyta

Sveit Staður Grein Dagsetning Met
Ægir Reykjavík 4x50m skriðsund 17. nóvember 2006 01:48.20
Landssveit Vínarborg 9. desember 2004 01:46.97
KR Reykjavík 4x100m skriðsund 18. nóvember 2007 03:55.48
Landssveit Írland 25. júlí 1998 03:55.78
SH Vestmannaeyjar 4x200m skriðsund 15. mars 2002 08.37.10
Ægir Reykjavík 4x50m fjórsund 17. nóvember 2006 01:58.98
Landssveit Vín 11. desember 2004 01:57.06
Ægir Reykjavík 4x100m fjórsund 20. nóvember 2004 04:23.88
Landssveit Írland 22. júlí 1998 04:23.10

Karlar, boðsundsmet breyta

Sveit Staður Grein Dagsetning Met
ÍRB Reykjavík 4x50m skriðsund 16. nóvember 2007 01:33.82
Landssveit Riesa 15. desember 2002 01:32.29
SH Vestmannaeyjar 4x100m skriðsund 18. mars 2001 03:26.26
Piltalandssveit Nærum 4. desember 2004 03:32.63
SH Vestmannaeyjar 4x200m skriðsund 16. mars 2001 07:35.34
Piltalandssveit Nærum 5. desember 2004 07:46.03
ÍRB Reykjanesbær 4x50m fjórsund 17. desember 2007 01:43.88
Landssveit Riesa 12. desember 2002 01:40.82
ÍRB Reykjanesbær 4x200m fjórsund 15. maí 2008 03:47.13
Piltalandssveit Nærum 4. desember 2004 03:52.94

50 metra laug breyta

Tenglar breyta