Íslam á Írlandi er iðkun íslams á Írlandi, íslam er minnihlutatrú á Írlandi. Skjalfest saga íslams í Írska lýðveldinu nær aftur til 1950. Fjöldi múslima í Írska lýðveldinu hefur aukist síðan á tíunda áratugnum,[1] aðallega vegna innflytjenda. Samkvæmt írska manntalinu 2016 var fjöldi múslima sem búa í lýðveldinu 63.443 (1,26% af heildaríbúafjölda) [2][3]

Dublin moskan

Tengt efni breyta

Tilvísanir breyta

  1. Islam Ireland's 3rd largest faith, BBC 29 November 2007
  2. „Change in religion“ (PDF). Central Statistics Office. Sótt 20. apríl 2017.
  3. „Religion - Non-Christian - CSO - Central Statistics Office“. www.cso.ie (enska). Sótt 29. ágúst 2022.
   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.