Ég bið að heilsa þér

Ég bið að heilsa þér er þriðja ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Hún kom út hjá Lafleur útgáfunni þann 16. mars 2008.

Ég bið að heilsa þér, bókakápa
  Þessi Íslandsgrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.