Ásgarður (Dölum)

Ásgarður er bær og fyrrum kirkjustaður í Hvammssveit, innst í táarbotni Hvammsfjarðar í Dölum. Kirkjan var lögð niður árið 1882 og var þjónað frá Hvammi en einungis tveir bæir áttu kirkjusókn í Ásgarði. Í dag er stórt sauðfjárbú í Ásgarði sem og þar hefur verið mönnuð veðurathugunarstöð frá árinu 1992.