Árhvammur er nýbýli úr landi Auðna í Öxnadal, byggt árið 1956 af Guðmundi Heiðmann Jósavinssyni (f. 8. maí 1931) frá Auðnum og Jennýju Júlíusdóttur (f. 14. mars 1934) frá Hörg á Svalbarðseyri.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.