Álmlús (fræðiheiti: Tetraneura ulmi[1]) er skordýrategund sem sníkir á álmi[2] og er með rifs sem millihýsil.[3] Henni var fyrst lýst af Carl von Linné 1758.[4][5]

Álmlús

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Yfirætt: Phylloxeroidea
Ætt: Aphididae
Ættkvísl: Tetraneura
Tegund:
Tetraneura ulmi

Samheiti

Tetraneura ulmifoliae
Tetraneura ulmisacculi
Cryptosiphum gallarum
Colopha ulmisacculi
Tetraneura zeaemaydis
Byrsocrypta personata Börner, 1950
Endeis rorea Koch, 1857
Endeis bella Koch, 1857
Amycla fuscifrons Koch, 1857
Pemphigus fuscifrons (Koch, 1857)
Tetraneura rosea (Koch, 1857)
Endeis rosea Koch, 1857
Aphis radicum Boyer de Fonscolombe, 1841
Aphis gallarum ulmi De Geer, 1783
Eriosoma ulmi (De Geer, 1783)
Aphis foliorum ulmi De Geer, 1783
Byrsocrypta ulmi (Linnaeus, 1758)
Lachnus ulmi (Linnaeus, 1758)
Schizoneura ulmi (Linnaeus, 1758)
Aphis ulmi Linnaeus, 1758
Pemphigus boyeri

Tilvísanir breyta

  1. AphidSF: Aphid Species File. Favret C., 2010-04-14
  2. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (1997). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 90-91. ISBN 9979-1-0333-7.
  3. Svensk Uppslagsbok’’, Band 1, 1947-1955. (spalt 685)
  4. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  5. Dyntaxa Tetraneura ulmi
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.