Vittorio De Sica

ítalskur kvikmyndaleikstjóri og leikari (1901-1974)

Vittorio De Sica (7. júlí 1901 eða 190213. nóvember 1974) var ítalskur kvikmyndaleikstjóri og leikari og einn helsti upphafsmaður nýraunsæisstefnunar (neorealismans). Hann er frægastur fyrir Skóáburð (Sciuscià), Börnin hafa augun hjá sér (I bambini ci guardano), Reiðhjólaþjófana (Ladri di biciclette), Kraftaverk í Mílanó (Miracolo a Milano) og Umberto D.

Tenglar breyta

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.