Vinir einkabílsins

Vinir einkabílsins eru samtök óháð stjórnmálaflokkum sem stofnuð voru þann 10. október 2005 á Hótel Sögu. Markmið samtakanna er að tryggja greiðari umferð einkabíla um höfuðborgarsvæðið. Núverandi formaður samtakanna er Eggert Páll Ólason og hann hefur gegnt því starfi síðan samtökin voru stofnuð.

Heimild breyta

  • „Samtökin Vinir einkabílsins stofnuð“. Sótt 5. september 2006.
   Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.