Vilhelm Vilhelmsson

Vilhelm Vilhelmsson (f. 17. mars 1980) er íslenskur sagnfræðingur. Hann er með doktorspróf frá Háskóla Íslands og fjallaði doktorsritgerð hans um vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld. Bók hans, Sjálfstætt fólk - vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld, byggir á doktorsritgerðinni.

Vilhelm er annar tveggja ritstjóra Sögu, tímarits Sögufélags.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.