Vengaboys (borið fram Bengaboys) er hollensk eurodance-hljómsveit stofnuð árið 1992. Hún sló í gegn undir lok síðustu aldar með lögum á borð við „Boom, Boom, Boom, Boom!!“ og „We're Going to Ibiza“. Talið er að alls hafi hljómsveitin selt 15 milljónir platna um allan heim.[1]

Vengaboys (2016)

Útgefið efni breyta

Breiðskífur breyta

Ár Breiðskífa
1998 The Party Album
  • 1st breiðskífan
1999 Greatest Hits Part 1
  • Endurútgáfa af The Party Album
  • Inniheldur 5 aukalög
The Remix Album
  • Endurhljóðblandanir
2000 The Platinum Album
  • Önnur breiðskífan

Smáskífur breyta

Ár Smáskífa Hæsta sæti Breiðskífa
NLD UK AUS USA DEU POL NOR IRL NZL
1997 „Parada de Tettas“ 29 The Party Album
1998 „To Brazil“ 23
Up & Down 5 4 12 2 3 27
We Like to Party 2 3 2 26 4 1 3 9
Boom, Boom, Boom, Boom!! 1 1 2 84 6 9 1 7 1
1999 We're Going to Ibiza 1 1 26 9 1 3 9 6
Kiss (When the Sun Don't Shine) 3 3 17 10 1 20 3 1 The Platinum Album
2000 Shalala Lala 2 5 4 3 1 5 4 1
Uncle John from Jamaica 7 6 45 12 8 11 5
Megamix 55 The Remix Album
Cheekah Bow Bow (That Computer Song)(ásamt Cheekah) 29 19 34 14 The Platinum Album
2001 Forever as One 77 28 79

Tilvísanir breyta

  1. „Vengaboys í The Eurodance Encyclopædia“. Sótt 10. nóvember 2008.