Velferðarráðuneyti Íslands

Velferðarráðuneyti Íslands var eitt af níu ráðuneytum Stjórnarráðs Íslands þar til því var skipt upp í heilbrigðisráðurneyti og félagsmálaráðuneyti árið 2018. Æðstu yfirmenn velferðarráðuneytis voru félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra. Æðsti embættismaður þess er ráðuneytisstjóri. Ráðuneytið varð til með sameiningu heilbrigðisráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis og tók til starfa 1. janúar 2011[1].

Velferðarráðuneytið
Stofnár 2011[1]
Ráðherra Svandís Svavarsdóttir
(heilbrigðisráðherra)

Ásmundur Einar Daðason
(félags- og jafnréttismálaráðherra)

Ráðuneytisstjóri Anna Lilja Gunnarsdóttir[2]
Fjárveiting 209,4 milljarðar króna (2011)
Staðsetning Hafnarhúsið við Tryggvagötu
101 Reykjavík
Vefsíða

Undir velferðarráðuneytinu störfuðu tveir ráðherrar, félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 „Velferðarráðuneytið tekur til starfa“. Sótt 3. janúar 2011.
  2. „Starfsfólk velferðarráðuneytis“. Sótt 3. janúar 2011.

Tenglar breyta

   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.