Veðskuldari er sá aðili sem skuldar veðkröfuna sem verðmæti veðandlagsins á að tryggja efndir á. Sé veðskuldari einnig eigandi veðandlagsins er hann jafnframt veðsali.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.