Vaxtarrækt er íþróttagrein með það að markmiði að móta líkamann í fegrunarskyni. Ýmis konar styrktarþjálfun er stunduð til þess að stuðla að uppbyggingu vöðva sem var upphaflega innblásin af grískri höggmyndalist.

Stytta af Herakles

Algengt er að íþróttamenn í vaxtarrækt nýti sér vefaukandi stera til þess að stækka vöðvanna.

Tilvísanir breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.