Varmárskóli stendur við Skólabraut og er elsti starfrækti grunnskólinn í Mosfellsbæ. Í upphafi skólaárs 2022 eru um 430 nemendur í 6 bekkjardeildum. Varmárskóli er sextugur um þessar mundir.

Varmárskóli

Einkunnarorð Virðing - Jákvæðni - Framsækni - Umhyggja
Stofnaður 1961[1][2]
Skólastjóri Jóna Benediktsdóttir
Heimasíða www.varmarskoli.is

Tengill breyta

Heimildir breyta

  1. varmarskoli.is, 50 ára afmæli Varmárskóla.
  2. varmarskoli.is, Skólinn.
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

64°10′13.7″N 21°41′28″V / 64.170472°N 21.69111°V / 64.170472; -21.69111