Ungmennasamband Skagafjarðar

Ungmennasamband Skagafjarðar er samband íþróttafélaga í Skagafirði og var stofnað 17. apríl 1910.

Fyrstu stjórn sambandsins skipuðu Brynleifur Tobíasson sem var formaður, Árni J. Hafstað sem var ritari og Jón Sigurðsson sem var gjaldkeri.

Innan UMSS eru stundaðar eftirfarandi íþróttagreinar: akstursíþróttir, frjálsar íþróttir, golf, hestaíþróttir, knattspyrna, körfuknattleikur, vetraríþróttir og sund

Núverandi formaður er Jón Daníel Jónsson

Aðildarfélög breyta

Íþróttamenn ársins breyta

Tenglar breyta

   Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.