Umhverfa[1], margföldunarumhverfa[1] eða margföldunarandhverfa[1] fyrir töluna x er sú tala 1/x eða x−1 sem þarf að margfalda x með til að fá út margföldunarhlutleysuna 1 sem er skilgreind fyir öll gildi af x nema x=0.

Margföldunarandhverfa brotsins a/b er b/a og umhverfa rauntölu er 1 deilt með tölunni. Umhverfa tölunar 5 er því 1/5. Umhverfa er andhverfa margföldunar.

Umhverfuröð er röð þar sem liðirnir eru umhverfur liðvísanna. Ferillinn sem umhverfa myndar kallast breiðbogi or er eitt keilusniðanna.

Tengt efni breyta

Heimildir breyta

  1. 1,0 1,1 1,2 „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 16. janúar 2021.
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.