Umferðarlög á Íslandi

Umferðarlög á Íslandi eru þau lög og reglur sem gilda um umferð ökutækja á vegum, lóðum, afréttum og almenningum á Íslandi, en líka um umferð gangandi, hestamanna og fleiri. Sem ökutæki teljist meðal annars bíl, reiðhjól, dráttarvél og strætisvagn samkvæmt lögum. Hafa ökumenn allra ökutækja jafnan rétt á akvegum, nema annað sé sérstaklega ákveðið.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

   Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.