Umferðaröryggi er málaflokkur sem tengist áhættu við samgöngur á vegum og götum, og að einhverju leyti á stígum, gangstéttum, torgum og bílastæðum. Umferðaröryggi eru fræði, tæknilausnir, áróður og hegðun, tölfræði, dægurmál, og tengingist við mörg önnur svið samfélagsins.

Íslensk umferðarslysatölfræði breyta

Samkvæmt opinberum tölum frá Samgöngustofu þá hafa fjöldi látinna á aðalatriðum fækkað á liðnum áratugunum. En sveiflurnar eru þónokkrar þegar í fjöldinn í tölfræði-samhengi eru frekar lítill.

Fjöldi látinna í umferðinni á Íslandi, eftir ferðamáta þess sem lést breyta

Fjöldi látinna er alþjóðlega talin vera öruggasti samanburðarkvarðinn í slysum. Hér eru birt nokkur ár og nokkra dálka úr tölfræðinni um dánarmein Íslendinga með önnur dánarmein til hliðsjónar. [1] [2] [3]


Ár Bíl Bífhjóli Hesti, rútu o.fl Reiðhjóli Gangandi / skokkandi Samanburður:Fall Samanburður:Sykursýki II
1996 7 0 0 1 2 17 2
1997 7 1 1 2 4 7 4
1998 22 0 2 0 4 21 3
1999 11 1 0 0 5 21 5
2007 11 3 0 0 1 25 8
2010 5 1 0 0 2 - -
2013 12 1 1 0 1 - -
2014 4 0 0 0 0 - -

Heimildir breyta

  1. Umferðarstofa (2011 ?). „Deaths by causes of deaths (ICD-10), sex and age 1996-2009“. Sótt 7. maí 2014.
  2. „SKÝRSLA UM UMFERÐARSLYS Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2004“ (PDF). Ársskýrslur slysaskráninga. 2004. Sótt september 2014.
  3. „Umferðarslys á Íslandi 2013“. Ársskýrslur slysaskráninga. 2014. Sótt 7.maí 2014.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.