Tuttugasta og önnur konungsættin

Forn konungsætt Egyptalands (943 f.Kr. - 720 f.Kr.)
Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Tuttugasta og önnur konungsættin í sögu Egyptalands hins forna var önnur konungsætt þriðja millitímabilsins. Þessi konungsætt ríkti frá Tanis í neðra Egyptalandi. Konungar þessarar ættar voru messúessar (berbar) frá Líbýu sem höfðu sest að í Egyptalandi frá tímum tuttugustu konungsættarinnar. Þeir ríktu frá 943 f.Kr. til 720 f.Kr. Tuttugasta og þriðja konungsættin sem ríkti yfir efra Egyptalandi var líklega afsprengi þessarar konungsættar.

Konungar 22. konungsættarinnar breyta

Tuttugasta og önnur konungsættin
Nafn Athugasemdir Ártöl
Sosenk 1. Líklega Sísak úr Biblíunni 943922 f.Kr.
Osorkon 1. 922887 f.Kr.
Takelot 1. 887874 f.Kr.
Sosenk 2. ríkti sem sjálfstæður konungur í Tanis í tvö ár samkvæmt Von Beckenrath 874872 f.Kr.
Horsaset sjálfstæður konungur í Þebu sem ríkti samhliða Osorkon 1. og Takelot 1. 880860 f.Kr.
Osorkon 2. bandamaður Ísraels sem barðist gegn Salmaneser 3. frá Assyríu í orrustunni við Karkar 853 f.Kr.. 872837 f.Kr.
Sosenk 3. 837798 f.Kr.
Sosenk 4. ekki rugla saman við Sosenk 6. sem var kallaður Sosenk 4. í útgefnum ritum frá því fyrir 1993. 798785 f.Kr.
Pami gróf tvö Apisnaut á valdatíma sínum 785778 f.Kr.
Sosenk 5. 778740 f.Kr.
Osorkon 4. ríkti frá eystri Nílarósum samtímis Tefnakte frá Saís og Iuput 2. í Leontopolis 740720 f.Kr.