Trjálína eru útmörk þess svæðis þar sem skógur fær þrifist. Utan trjálínu geta tré ekki vaxið vegna óhentugra umhverfisaðstæðna sem yfirleitt stafa af of miklum kulda, vindi, of litlum loftþrýstingi eða of litlum raka.

Á þessari ljósmynd sést í bakgrunni skýr trjálína í Klettafjöllunum í Colorado, Bandaríkjunum. Í forgrunni sjást trén eins og þau eru við trjálínuna, þ.e. kræklótt og kalin á annarri hliðinni.

Dæmi um trjálínutegundir breyta

Norður-Ameríka breyta

Í Klettafjöllum eru meðal annars:

Að öðru leyti má t.d. nefna:

Evrópa breyta

Í Alpafjöllum eru meðal annars.:

Að öðru leyti má t.d. nefna:

Asía breyta

Suður-Ameríka breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.