Tjarnarbrekka er hverfahluti á mörkum Vesturbæjar og Miðborgar Reykjavíkur. Hverfahlutinn telst vera Hólavallagarður (Suðurgötugarður), svæðið milli Garðastrætis og Tjarnargötu allt suður fyrir Skothúsveg, þar með talin Bjarkargatan.

Tjarnarbrekka í Reykjavík.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.