Thomas Paine (29. janúar 1737 - 8. júní 1809) var rithöfundur, fræðimaður og hugsjónamaður sem átti mikinn þátt í að vinna sjálfstæðismálinu í Bandaríkjunum fylgis og er því talinn með landsfeðrum Bandaríkjanna. Verk hans Common Sense (Almenn skynsemi) varð grundvöllurinn að sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776.

Málverk af Thomas Paine, eftir Auguste Millière (1880)
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.