The Guardian

Breskt dagblað

The Guardian (nefnt The Manchester Guardian þar til 1959) er breskt dagblað í eigu Guardian Media Group. Það var stofnað árið 1821 og er ólíkt öðrum breskum dagblöðum í því að vera í eigu stofnunar, Scott Trust. Það kemur út alla daga vikunnar nema sunnudaga í pappírstærðum Berliner. Aðalskrifstofurnar dagblaðsins eru í London og Manchester. The Guardian er miðvinstri dagblað.

The Guardian Weekly er blað sem er dreift um allan heim og inniheldur efni frá The Guardian og The Observer, systurblaði sínu, The Washington Post og Le Monde.

Árið 2009 var daglega dreifing The Guardian á Bretlandi um það bil 358.844 eintaka, eftir The Daily Telegraph og The Times, en á undan The Independent. Vefsíða The Guardian, guardian.co.uk, er ein mesta heimsótt vefsíða á ensku.

Tenglar breyta

   Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.