Sverðblaðka (fræðiheiti: Acorus calamus) er vatnajurt af kólfblómaætt. Sverðblaðkan nær allt að einum metra á hæð, með sigðlaga, þverhrukkóttum blöðum.