Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1934

Úrslit breyta

Akureyri breyta

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Alþ. Erlingur Friðjónsson
Fr. Vilhjálmur Þór
Fr. Jóhannes Jónasson
Kom. Steingrímur Aðalsteinsson
Kom. Þorsteinn Þorsteinsson
Sj. Jón Guðmundsson
Sj. Sigurður Ein. Hlíðar
Sj. Stefán Jónasson
C Jón Sveinsson
C Jón Guðlaugsson
F Jóhann Frímann
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 210 1
  Framsóknarflokkurinn 377 2
Kommúnistar 406 2
  Sjálfstæðisflokkurinn 410 3
C-listi óháðra (klofningur úr Sjálfstæðisflokki) 355 2
F-listi iðnaðarmanna 154 1
Gild atkvæði 1.912 100,00 11

Kosið var 16. janúar. Töluverðar útstrikanir urðu á framboðslista Framsóknarflokksins. Brynleifur Tóbíasson, efsti maður listans, var strikaður svo mikið út að hann féll niður í þriðja sæti.[1]. Steinn G. Steinsen var kjörinn bæjarstjóri. Hann gegndi embættinu í 24 ár, lengst allra, samfellt til ársins 1958.



Reykjavík breyta

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Fr. Hermann Jónasson
Alþ. Stefán Jóhann Stefánsson
Alþ. Jóhanna Egilsdóttir
Alþ. Ólafur Friðriksson
Alþ. Jón Axel Pétursson
Alþ. Guðmundur R. Oddsson
Sj. Bjarni Benediktsson
Sj. Jakob Möller
Sj. Guðrún Jónasson
Sj. Guðmundur Eiríksson
Sj. Guðmundur Ásbjörnsson
Sj. Jóhann Ólafsson
Sj. Sigurður Jónsson
Sj. Pétur Halldórsson
Komm. Björn Bjarnason
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðufl. 6464 32,7 5
  Framsóknarflokkurinn 1442 7,1 1
  Sjálfstæðisflokkurinn 9893 49,3 8
Kommúnistafl. 6464 8,0 1
Þjóðernissinnar 277 2,8 0
Auðir 56 0
Ógildir 22 0
Alls 14.357 100 15

Heimildir breyta

  1. „Dagur 23. janúar 1934“.

Tengt efni breyta

Kosningasaga