Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1987

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1987 eða Copa América 1987 var 33. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Argentínu dagana 27. júní til 12. júlí. Tíu lið kepptu á mótinu og var þeim skipt upp í þrjá þriggja liða riðla þar sem efstu liðin fóru í úrslitariðil ásamt ríkjandi meisturum Úrúgvæ sem varð meistari í þrettánda sinn.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1987
Upplýsingar móts
MótshaldariArgentína
Dagsetningar27. júní til 12. júlí
Lið10
Leikvangar3 (í 3 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (13. titill)
Í öðru sæti Síle
Í þriðja sæti Kólumbía
Í fjórða sæti Argentína
Tournament statistics
Leikir spilaðir13
Mörk skoruð33 (2,54 á leik)
Áhorfendur263.000 (20.231 á leik)
Markahæsti maður Arnoldo Iguarán
(4 mörk)
Besti leikmaður Carlos Valderrama
1983
1989

Leikvangarnir breyta

Buenos Aires Córdoba Rosario
Estadio Monumental Estadio Olímpico Chateau Carreras Estadio Gigante de Arroyito
Áhorfendur: 67.664 Áhorfendur: 46.083 Áhorfendur: 41.654
     

Keppnin breyta

A-riðill breyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Argentína 2 1 1 0 4 1 +3 3
2   Perú 2 0 2 0 2 2 0 2
3   Ekvador 2 0 1 1 1 4 -3 1
27. júní
  Argentína 1-1   Perú Estadio Monumental, Buenos Aires
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Armando Pérez Hoyos, Kólumbíu
Maradona 47 Reyna 59
2. júlí
  Argentína 3-0   Ekvador Estadio Monumental, Buenos Aires
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Romualdo Arppi Filho, Brasilíu
Caniggia 50, Maradona 67 (vítasp.), 85
4. júlí
  Perú 1-1   Ekvador Estadio Monumental, Buenos Aires
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Asterio Martínez, Paragvæ
La Rosa 87 Cuvi 72

B-riðill breyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Síle 2 2 0 0 7 1 +6 4
2   Brasilía 2 1 0 1 5 4 +1 2
3   Venesúela 2 0 0 2 1 8 -7 0
28. júní
  Brasilía 5-0   Venesúela Estadio Olímpico Chateau Carreras, Córdoba
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Elias Jácome, Ekvador
Edu Marangon 33, Morovic 39 (sjálfsm.), Careca 66, Nelsinho 72, Romário 89
30. júní
  Síle 3-1   Venesúela Estadio Olímpico Chateau Carreras, Córdoba
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Luis Barrancos, Bólivíu
Letelier 17, Contreras 70, Salgado 83 Acosta 24 (vítasp.)
3. júlí
  Síle 4-0   Brasilía Estadio Olímpico Chateau Carreras, Córdoba
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Juan Daniel Cardellino, Úrúgvæ
Basay 41, 68, Letelier 48, 75

C-riðill breyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Kólumbía 2 2 0 0 5 0 +5 4
2   Bólivía 2 0 1 1 0 2 -2 1
3   Paragvæ 2 0 1 1 0 3 -3 1
28. júní
  Paragvæ 0-0   Bólivía Estadio Gigante de Arroyito, Rosario
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Enrique Labo Revoredo, Perú
1. júlí
  Kólumbía 2-0   Bólivía Estadio Gigante de Arroyito, Rosario
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Gastón Castro, Síle
Valderrama 34, Iguarán 89
5. júlí
  Kólumbía 3-0   Paragvæ Estadio Gigante de Arroyito, Rosario
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Francisco Lamolina, Argentínu
Iguarán 8, 34, 50

Úrslitakeppni breyta

 
UndanúrslitÚrslit
 
      
 
8. júlí
 
 
  Síle2
 
12. júlí
 
  Kólumbía1
 
  Úrúgvæ1
 
9. júlí
 
  Síle0
 
  Úrúgvæ1
 
 
  Argentína0
 
Þriðja sæti
 
 
11. júlí
 
 
  Kólumbía2
 
 
  Argentína1

Undanúrslit breyta

8. júlí
  Síle 2-1 (e.framl.)   Kólumbía Chateau Carreras, Córdoba
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Arppi Filho, Brasilíu
Astengo 106, Vera 108 Redín 103 (vítasp.)
9. júlí
  Úrúgvæ 1-0   Argentína Estadio Monumental, Buenos Aires
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Elías Jácome, Ekvador
Alzamendi 43

Bronsleikur breyta

11. júlí
  Kólumbía 2-1   Argentína Estadio Monumental, Buenos Aires
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Bernardo Corujo, Venesúela
Gómez 8, Galeano 27 Caniggia 86

Úrslitaleikur breyta

12. júlí
  Úrúgvæ 1-0   Síle Estadio Monumental, Buenos Aires
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Arppi Filho, Brasilíu
Bengoechea 56

Markahæstu leikmenn breyta

33 mörk voru skoruð í keppninni af 24 leikmönnum. Eitt þeirra var sjálfsmark.

4 mörk
3 mörk

Heimildir breyta