Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1922

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1922 var sjötta Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Hún var haldin í Ríó í Brasilíu daga 17. september til 26. október. Keppnisliðin fimm mættu hvert öðru í einfaldri umferð og grípa þurfti til oddaleiks tveggja efstu liða til að finna sigurvegara. Brasilíumenn urðu meistarar, á heimavelli líkt og í fyrra sinnið.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1922
Upplýsingar móts
MótshaldariBrasilía
Dagsetningar17. september til 22. október
Lið5
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Brasilía (2. titill)
Í öðru sæti Paragvæ
Í þriðja sæti Úrúgvæ
Í fjórða sæti Argentína
Tournament statistics
Leikir spilaðir11
Mörk skoruð22 (2 á leik)
Markahæsti maður Juan Francia (4 mörk)
1921
1923

Leikvangurinn breyta

Ríó
Estadio das Laranjeiras
Fjöldi sæta: 20.000
 

Keppnin breyta

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Brasilía 3 2 1 0 9 2 +7 5
2   Paragvæ 4 2 1 1 5 2 +3 5
3   Úrúgvæ 4 2 1 1 5 3 +2 5
4   Argentína 4 2 1 1 6 3 +3 4
5   Síle 4 0 1 3 1 10 -9 1
17. september
  Brasilía 1-1   Síle
Dómari: Ricardo Vallarino, Úrúgvæ
Tatú 9 Bravo 41
23. september
  Síle 0-2   Úrúgvæ
Dómari: Francisco Andreu, Paragvæ
Heguy 10, Urdinarán 19 (vítasp.)
24. september
  Brasilía 1-1   Paragvæ
Dómari: Norberto Ladrón de Guevara, Síle
Amilcar 14 Rivas 71
28. september
  Argentína 4-0   Síle
Dómari: Ricardo Vallarino, Úrúgvæ
Chiessa 10, Francia 36, 41, Gaslini 75
1. október
  Brasilía 0-0   Úrúgvæ
Dómari: Servando Pérez, Argentínu
5. október
  Paragvæ 3-0   Síle
Dómari: Servando Pérez, Argentínu
Ramírez 5, López 78, Fretes 86
8. október
  Úrúgvæ 1-0   Argentína
Dómari: Pedro Santos, Brasilíu
Buffoni 43
12. október
  Úrúgvæ 0-1   Argentína
Dómari: Pedro Santos, Brasilíu
Elizeche 7
15. október
  Brasilía 2-0   Argentína
Dómari: Francisco Andreu, Paragvæ
Neco 42, Amilcar 86 (vítasp.)
18. október
  Paragvæ 0-2   Argentína
Dómari: Enrique Vignal, Brasilíu
Francia 63, 79 (vítasp.)
  • Leikurinn var flautaður af eftir að leikmenn Paragvæ gengu af velli til að mótmæla dómgæslunni í stöðunni 0:2.

Oddaleikur breyta

Brasilía, Paragvæ og Úrúgvæ luku keppni með jafnmörg stig og hefðu samkvæmt reglum keppninnar átt að mætast í þriggja liða einvígi. Úrúgvæ kaus hins vegar að draga sig úr keppni til að mótmæla frammistöðu brasilískra dómara í keppninni.

22. október
  Brasilía 3-0   Paragvæ
Dómari: Servando Pérez, Argentínu
Neco 11, Formiga 48, 89

Markahæstu leikmenn breyta

4 mörk
2 mörk

Heimildir breyta