Stjörnurokk (tölvuleikur)

Stjörnurokk er íslenskur tölvuleikur sem kom út árið 1991. Í leiknum fór spilarinn fyrir hljómsveit.[1]

Heimildir breyta

  1. „Hugbúnaðarsmíði hjá iðnskólanemum“. Morgunblaðið. 25. apríl 1991. Sótt 15. nóvember 2020.