Steven Williams (fæddur 7. janúar 1949) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í 21 Jump Street, Supernatural, The X-Files og L.A. Heat.

Steven Williams
FæddurSteven Williams
7. janúar 1949 (1949-01-07) (75 ára)
Ár virkur1975 -
Helstu hlutverk
Kapteinn Adam Fuller í 21 Jump Street
Rannsóknarfulltrúinn August Brooks L.A. Heat
Mr. X í The X-Files
Rufus Turner í Supernatural

Einkalíf breyta

Williams er fæddur í Memphis í Tennessee í Bandríkjunum en er alinn upp í Chicago. Hann var tilnefndur til Joseph Jefferson-verðlaunana fyrir leikara í aðalhlutverki í söngleiknum Joplin hjá St. Nicholas Theater Company í Chicago árið 1977.

Ferill breyta

Williams kom fyrst fram í kvikmyndinni Cooley High frá árinu 1975. Síðan þá hefur hann komið fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.

Hann hefur komið fram sem gestaleikari í mörgum vinsælum sjónvarpsþáttum: The A-Team, Dallas, Equalizer, Veronica Mars, Criminals Minds og Cold Case.

Hann hefur einnig komið fram í kvikmyndum á borð við: Corrina, Corrina, Route 666,Halfway Decent og The Fear Chamber.

Kvikmyndir og sjónvarp breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1975 Cooley High Jimmy Lee
1976 The Monkey Hu$tle Yfirmaðurinn sem Steve Williams
1978 Big Apple Birthday Fleiri álfafólk
1980 The Blues Brothers Lögreglumaður sem Steve Williams
1983 Doctor Detroit Junior Sweet
1983 Twilight Zone: The Movie Barþjónn
1985 Missing in Action 2: The Beginning Kapteinn David Nester
1985 Better off Dead Tréskerari
1986 House Lögreglumaður nr. 4
1988 Under the Gun Gallagher
1990 The Forbidden Dance ónefnt hlutverk sem Steven Lloyd Williams
1993 Jason Goes to Hell: The Final Friday Creighton Duke
1994 Corrina, Corrina Anthony T. Williams
1995 Bloodfist VII: Manhunt Kapteinn Doyle
1998 The Sender Lockwood
2001 Van Hook Colonel Jeffries
2001 Firetrap Slökkviliðsstjórinn Sheehan
2001 Night Class Sheehan
2001 The Elite McKay
2001 Route 666 Kanína þ.e. Fred
2004 Guarding Eddy Jack
2005 Sexual Life Pabbi Jerrys
2005 Graves End Paul Rickman
2005 Halfway Decent Cervondo
2006 Special Ops: Delta Force Smithers
2007 Forfeit ónefnt hlutverk
2008 Richard III Lord Stanley
2008 Adventures of Power Carlos
2008 Kings of the Evening Mr. Gamba
2009 The Fear Chamber Kapteinn Bradley
2011 Breathe Mr. Burgin
2011 Gamers Kapteinn William Stevens Í frumvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1979 Dummy Julius Lang Sjónvarpsmynd
1981 Hallmark Hall of Fame McCloud Þáttur: The Marva Collins Story
1983 Wizards and Warriors ónefnt hlutverk Þáttur: The Kidnap
1983 Hotel Mótmælandi Þáttur: Confrontations
1983 Dallas Réttarþjónn 2 þættir
1982-1983 The Dules of Hazzard Leeman
Percy
2 þættir
1984 The Lost Honor of Kathryn Beck Les Averback Sjónvarpsmynd
1984 The A-Team Eddie Devane Þáttur: Double Heat
1984 Remington Steele Liðsforingji Þáttur: A Pocketful of Steele
1984-1985 Hunter King Hayes
Parler LeMay
2 þættir
1985 International Airport Frazier Sjónvarpsmynd
1985 Silent Witness Ted Gunning Sjónvarpsmynd
1985 The Equalizer Liðsforingjinn Jefferson Burnett 6 þættir
1986 MacGyver Charlie Robinson Þáttur: Countdown
1986 Triplecross Kyle Banks Sjónvarpsmynd
1986 Gimme a Break! Harvey Þáttur: Getting to Know You
1986 Northstar National Security fulltrúi nr. 2 Sjónvarpsmynd
1986 Dreams of Gold: The Mel Fisher Story Mo Sjónvarpsmynd
1987 Stingray Tommy Miller, The Greeter Þáttur: The Greeter
1987 227 Billy Bob Þáttur: Got a Job
1983-1987 Hill Street Blues Ponchartrain 2 þættir
1989 Wiseguy ónefnt hlutverk Þáttur: The One That Got Away
1989-1990 Booker Kapteinn Adam Fuller 2 þættir
1990 The Court-Martial of Jackie Robinson Satchel Paige Sjónvarpsmynd
1991 The Whereabouts of Jenny Mick Sjónvarpsmynd
1987-1991 21 Jump Street Kapteinn Adam Fuller 96 þættir
1991 Disney Presents The 100 Lives of Black Jack Savage Black Jack Savage 6 þættir
1991 The Heroes of Desert Storm Sp4 Jonathan Alston Sjónvarpsmynd
1987-1991 L.A. Law Rannsóknarfulltrúinn Sgt. Phipps 2 þættir
2010 Happy Town Roger Hobbs 8 þættir
1992 In Living Color ónefnt hlutverk Þáttur: George Bush Meets Tommy Wu
1992 Revolver Ken Seymour Sjónvarpsmynd
1993 Hangin´ with Mr. Cooper Chip Dumars Þáttur: Unforgettable
1993 Street Justice Tyson Þáttur: Countdown
1994 SeaQuest DSV Forseti Bandaríkjanna Þáttur: Better Than Martians
1994 Deep Red Rannsóknarfulltrúinn Eldon James Sjónvarpsmynd
1994 Martin Simon Þáttur: I Don´t Have the Heart
1994 Models Inc. Marcus Ballard 2 þættir
1994 Dr. Quinn, Medicine Woman Kapteinn Þáttur: The Washington Affair – Hluti 1
1994 Diagnosis Murder Butch Reilly Þáttur: Standing Eight Count
1995 University Hospital John Jenkins Þáttur: ´Til Death Do Us Part
1995 Legacy of Sin: The William Coit Story Rannsóknarfulltrúinn Sexton Sjónvarpsmynd
1995 Sister, Sister Gregg Þáttur: The Twins Get Fired
1995 NYPD Blue Lt. Nathan Stackhouse Þáttur: E.R.
1994-1996 Renegade Danny 2 þættir
1998 Suddenly Susan Carl Þáttur: A Tale of Two Parts – Hluti 2
1999 Total Recall 2070 Jonas Brack Þáttur: Assessment
1999 L.A. Heat Rannsóknarfulltrúinn August Brooks 48 þættir
1998-1999 Legacy Isaac 18 þættir
1999 Any Day Now Percy Tucker Þáttur: Heads or Tails
1998-2000 Linc´s Russell ´Linc´ Lincoln 35 þættir
2000 City of Angels Emerill Jordan Þáttur: Cry Me a Liver
2001 The Hughleys Mr. Walker Þáttur: South Side Story
2001 Crash and Byrnes Shannon Sjónvarpsmynd
2001 Resurrection Blvd. Jesse 2 þættir
2002 The Disrict Dómarinn Thompson Þáttur: Convictions
2002 L.A. Law: The Movie Albert Hutchinson Sjónvarpsmynd
1994-2002 The X-Files Mr. X 14 þættir
2002 Arli$$ Greg Harvey Þáttur: Profiles in Agenting
2002 The Agency ónefnt hlutverk Þáttur: C.S. Lie
2000-2003 Stargate SG-1 General Vidrine 3 þættir
2003 Jake 2.0 General Freewald Þáttur: Whiskey-Tango-Foxtrot
2003-2004 The Bernie Mac Show Lloyd 2 þættir
2004 Veronica Mars Tom Daniels Þáttur: The Girl Next Door
2005 Monk Sgt. Parnell Þáttur: Mr. Monk Gets Stuck in Traffic
2005 Crimson Force Williams Sjónvarpsmynd
2005 Walker, Texas Ranger: Trial by Fire Rannsóknarfulltrúinn Mike Burton Sjónvarpsmynd
2007 Criminal Minds Kapteinn Wright Þáttur: Legacy
2008 Desperate Housewives Frank Þáttur: There´s Always a Woman
2009 Cold Case Ronde Brooks ´09 Þáttur: Soul
2008-2011 Supernatural Rufus Turner 4 þættir

Verðlaun og tilnefningar breyta

Image verðlaunin

  • 2000: Tilnefndur sem besti leikari í grínseríu fyrir Linc´s

Normal Indy Horror kvikmyndahátíðin

  • 2005: Verðlaun sem besti leikari fyrir Graves End

Screen Actors Guild verðlaunin

  • 1997: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The X-Files

Shockerfest

  • 2005: Verðlaun sem besti leikari fyrir Graves End

Tilvísanir breyta

Heimildir breyta

Tenglar breyta