Steinfön (fræðiheiti: Stenoptilia islandicus) er fiðrildategund í fanafiðrildaætt (Pterophoridae). Hún þekkist frá Íslandi, Skotlandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Norður-Rússlandi.

Steinfön

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Undirættbálkur: Glossata
Innættbálkur: Heteroneura
Ætt: Fanafiðrildaætt (Pterophoridae)
Ættkvísl: Stenoptilia
Tegund:
S. islandicus

Tvínefni
Stenoptilia islandicus
(Staudinger, 1857)
Samheiti
  • Pterophorus islandicus Staudinger, 1857
  • Pterophorus pelidnodactylus var. borealis Wocke, 1864

Vænghafið er 17–19 mm. Fullorðin dýr fljúga í júní og júlí.

Lirfurnar nærast á blómum og fræjum Saxifraga tegunda, til dæmis Saxifraga oppositifolia og Saxifraga aizoides.

Ytri tenglar breyta

Tilvísun breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.