Stefan Zweig (28. nóvember 1881 í Vín, Austurríki - 22. febrúar 1942 í Petrópolis, Brasilía) var austurrískur rithöfundur. Hann er einna þekktastur á Íslandi fyrir smásöguna Manntafl og sjálfsævisöguna Veröld sem var (Die Welt von gestern).

Stefan Zweig

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.