Stefán Hörður Grímsson

Stefán Hörður Grímsson (31. mars 1919 í Hafnarfirði18. september 2002 í Reykjavík) var íslenskt skáld sem vakti fyrst athygli með ljóðabókinni Svartálfadans (1951) sem var ort í módernískum anda. Ljóðabók hans Tengsl var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1989 og ljóðabókin Yfir heiðan morgun sem kom út 1989 varð sú fyrsta sem fékk íslensku bókmenntaverðlaunin.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.