Staða mála er tæknilegt hugtak í heimspeki, einkum í málspeki, auk þess að vera hversdagslegt orðasamband í íslensku.

Staða mála er eins og staðreynd nema hvað staðreynd verður að vera raunin en staða mála þarf ekki að vera raunin. Til dæmis er engin staðreynd sem fullyrðingin „fljúgandi hestar hneggja í kór“ en segja má að fullyrðingin vísi til stöðu mála sem er ekki fyrir hendi.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.