Stórborgarsvæði er svæði sem nær yfir borg og úthverfin hennar. Stærsta stórborgarsvæði heims er Tókýó, þar sem 14,1 milljón manns búa í borginni og 40,8 milljón manns á öllu svæðinu.

Gervihnattarmynd af New York stórborgarsvæðinu.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.