Stórbaugur er hringur á kúlufleti, með sama geisla og kúlan. Stysta vegalengd milli tveggja punkta á kúlufleti mælist á stórbaug. Allir lengdarbaugar eru stórbaugar, en af breiddarbaugum er aðeins miðbaugur stórbaugur.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.