Sporkringla (eða skiptiskífa) er snúningspallur á sporbraut járnbrautarlesta þar sem hægt er að snúa vögnum eða eimreiðum við á punktinum. Sporkringlur eru mjög algengar á verkstæðum járnbrautarvagna, eins og t.d. í sporkringluhúsum.

Sporkringla á National Slate Museum
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.