Sníkjuvespur (fræðiheiti: Parasitica) eru æðvængjur sem flestar teljast til broddvespna. Þær lifa sníkjulífi á öðrum dýrum, aðallega á öðrum liðdýrum. Margar tegundir þeirra svo sem ættin Braconidae eru nytsamar í ræktun því þær eru notaðar til að hefta útbreiðslu meindýra.

Sníkjuvespur
6 mm sníkjuvespa býr sig undir að verpa í stærra skordýr.
6 mm sníkjuvespa býr sig undir að verpa í stærra skordýr.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)

Tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.