Skrift er sú athöfn að skrá niður bókstafi í þeim tilgangi að mynda orð og setningar, eða skrá niður upplýsingar á annan hátt. Einnig á hugtakið við um þá iðju að setja saman orð og setningar í huganum í þeim tilgangi að setja á blað, sbr. að „sitja við skriftir“. Rithöfundar nota skrift til að skrá niður bókmenntir.

Mynd af skrifara frá miðöldum.

Tenglar breyta

   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.