Skjaldarmerki Tékklands

Skjaldarmerki Tékklands samanstendur af fjórum minni skjöldum. Tveir þeirra eru eins, efst til vinstri og neðst til hægri en það er hvíta ljónið í skildi Bæheims. Efst til hægri er hvíti örn Mæri en neðst til vinstri er svarti örn Slesíu. Skjaldarmerkið var innleitt í Tékklandi 1993.

Skjaldarmerki Tékklands
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.